Vinaigrette olíu-ediksósa

Hráefni:  Fjórar greinar estragon Kerfill Steinselja Graslaukur Tveir smáir laukar 1/2 tsk salt 1/4 tsk nýmalaður hvítur pipar 2 msk hvítvínsedik 4-5 msk af jómfrúarolíu Aðferð: Estragon, kerfill, steinselja, graslaukur og laukurinn allt fínsaxað. Eftir það er saltinu,  hvíta piparnum og hvítvínsedikinu hrært saman. Við tekur að jómfrúarolíunni, fínsöxuðu laukunum og kryddjurtunum sé bætt út…

Kryddjurta-rjómasósa

Hráefni: Basilika Dill Kerfill Steinselja Rósmarín Timian 1 laukur 1 hvítlauksgeiri 1 dl jógúrt 1 1/2 dl rjómi Salt Hvítur pipar Aðferð: Basilika, dill, kerfill, steinselja, rósmarín og timian er skolað, þerrað og saxað fínt. Laukurinn og hvítlauksgeirinn eru afhýddir, laukurinn saxaður mjög fínt og hvítlaukurinn pressaður. Eftir það eru kryddjurtunum, laukunum, jógúrtinu og rjómanum…

Gómsæt sinnepssósa

Hráefni:  Sjö ljósleit sinnepskorn 2 hvít piparkorn 1 msk dijon sinnep 1 tsk af hvítvínsediki 1/2 tsk af sykri 1 1/2 tsk sýrður rjómi 1/4 tsk salt 1 eggjarauða Aðferð: Sinneps- og piparkornin eru steytt í mortéli. Dijon sinnepinu er hrært út í hvítvínsedik, sinnepskornunum bætt við ásamt sykri. Sýrða rjómanum, saltinu og eggjarauðunni hrært…

Frönsk salatsósa

Hráefni: Salt Nýmalaður pipar Sinnepsduft 1/2 tsk sykur 2 msk sítrónusafi 5 msk jómfrúarolía Graslaukur Aðferð: Saltið og piparinn sett saman við sinnepsduftið og sykurinn, því blandað út í sítrónusafann og hrært uns saltið og sykurinn eru uppleyst. Jómfrúarolíunni er þeytt saman við kryddblönduna. Klippið graslaukinn yfir sósuna og hellið kryddblöndunnni yfir salatið og voila.…

Ítölsk salatsósa

Hráefni:  Tveir smálaukar Hæfilegt magn (2 msk kannski) fínsöxuð basilika 3 msk þurrt hvítvín 1 msk hvítvínsedik 1/4 tsk salt 1/4 tsk nýmalaður pipar Aðferð: Afhýðið og rífið smálaukana, fínsaxið basilikuna og bætið við hvítvíninu og hvítvínsedikinu, saltinu og nýmöluðum hvítum pipar og hrærið saman uns saltið er uppleyst. Lauknum, basilikunni og kryddblöndunni er þeytt…

Geggjuð gráðostasósa

Hráefni:

  • 50 gr gráðostur
  • 3 msk rjómi
  • 50 gr kotasæla/óhrært skyr
  • 1 msk af þurru hvítvíni
  • Kalt kjúklingasoð

Aðferð:

Gráðostinum og rjómanum er stappað saman uns blandan er jöfn og góð. Hrærið kotasæluna (eða óhrært skyr) með hvítvíninu. Kotasælunni og gráðostinum þeytt saman með eggjaþeytara. Sósuna má þynna td. með köldu kjúklingasoði.

Tómatsalsa með basil og mozarellaosti

Hráefni: 6 tómatar 1 brúnt basil 1 mozarellaostur (stór kúla) 2-3 msk. ólívuolía salt nýmalaður svartur pipar 1 baguette brauð Aðferð: Hreinsaðu tómatana, reyndu að ná eins miklu af safanum úr þeim eins og unnt og skerðu þá í smáa teninga. Brytjaðu niður ostinn og hvítlauksrifin og saxaðu basillikuna. Blandaðu þessu öllu saman í skál,…

Grænmetisbaka

Botn hráefni: 1 dl haframjöl 2 dl hveiti 100 gr smjörlíki 100 gr skyr 2 msk kalt vatn Grænmeti hráefni: 250 gr spergilkál 250 gr blómkál 50 gr sveppir 1 lítil græn paprika 1 lítil rauð paprika olía til steikingar Sósa hráefni: 2 stk egg 2 ½ dl rjómi 4 dl rifinn ostur Aðferð: Blandið…

HUMARSALAT fyrir tvo!

Einfalt- Fljótlegt – Seðjandi – Kætir Bragðlaukana Hráefni: 16 humar (skelin fjarlægð) 3-4 tsk olía 2 hvítlauksgeirar 5-7 sveppir (sneiddir) smá af salti og pipar (má sleppa) Ferskt salat (spínat og romaine kál) 3-4 tómatar 1 paprika Undirbúðu ferska salatið, tómatana og paprikuna og settu í 2 salatskálar Hitaðu olíuna og hvítlaukinn á pönnu Eldaðu…