Tómatsalsa með basil og mozarellaosti

Hráefni: 6 tómatar 1 brúnt basil 1 mozarellaostur (stór kúla) 2-3 msk. ólívuolía salt nýmalaður svartur pipar 1 baguette brauð Aðferð: Hreinsaðu tómatana, reyndu að ná eins miklu af safanum úr þeim eins og unnt og skerðu þá í smáa teninga. Brytjaðu niður ostinn og hvítlauksrifin og saxaðu basillikuna. Blandaðu þessu öllu saman í skál,…

Grænmetisbaka

Botn hráefni: 1 dl haframjöl 2 dl hveiti 100 gr smjörlíki 100 gr skyr 2 msk kalt vatn Grænmeti hráefni: 250 gr spergilkál 250 gr blómkál 50 gr sveppir 1 lítil græn paprika 1 lítil rauð paprika olía til steikingar Sósa hráefni: 2 stk egg 2 ½ dl rjómi 4 dl rifinn ostur Aðferð: Blandið…

HUMARSALAT fyrir tvo!

Einfalt- Fljótlegt – Seðjandi – Kætir Bragðlaukana Hráefni: 16 humar (skelin fjarlægð) 3-4 tsk olía 2 hvítlauksgeirar 5-7 sveppir (sneiddir) smá af salti og pipar (má sleppa) Ferskt salat (spínat og romaine kál) 3-4 tómatar 1 paprika Undirbúðu ferska salatið, tómatana og paprikuna og settu í 2 salatskálar Hitaðu olíuna og hvítlaukinn á pönnu Eldaðu…

Grænmetismikill fiskréttur fyrir tvo til þrjá

Hráefni: 400-500 gr þorskur, steinbítur, karfi eða hvaða hvíta fisk sem er! 1 rauðlaukur (skorinn í þunnar sneiðar) 1 stór papríka (skorin þunnar sneiðar) 1/2 bolli sólþurrkaðir tómatar í olíu (skornir í smáa bita) 1/4-1/2 bolli ólífur (skornar í tvennt eða þrennt) 1/3 mexíkóostur (skorinn í þunnar sneiðar eða teninga) 3-5 msk af olíu salt…

Laxahringur með piparrótarrjóma

Hráefni: 300 gr reyktur lax 300 gr laxaflak Soðið og kælt 100 gr mæjones 100 gr sýrður rjómi 50 gr mjúkt smjör Smátt saxaður kerfill Dill Salt og pipar. Piparrótarrjómi 1 dl rjómi 1 msk. rifin piparrót salt og pipar Aðferð: Takið lítinn flanhring, klippið út fjórar lengjur af bökunarpappír, hver lengja á að vera…

Íslenskt salat – hentar m.a. vel fyrir fermingarveislur sem og aðrar veislur.

Hráefni: 3 lambhagasalatspokar 1 askja kirsuberjatómatar Mangó Dökk, steinlaus vínber 1 rauð paprika Fetaostur Slurkur af kryddolíu úr fetaostskrukkunni Aðferð: Lambhagasalatið rifið niður, tómatarnir skornir til helminga eða haft þá enn heila, þitt er valið, mangóið skorið í teninga, vínberin einnig skorin til helminga, paprikan skorin í fína strimla, fetaosturinn mulinn yfir og kryddolíunni úr…