HUMARSALAT fyrir tvo!

Einfalt- Fljótlegt – Seðjandi – Kætir Bragðlaukana Hráefni: 16 humar (skelin fjarlægð) 3-4 tsk olía 2 hvítlauksgeirar 5-7 sveppir (sneiddir) smá af salti og pipar (má sleppa) Ferskt salat (spínat og romaine kál) 3-4 tómatar 1 paprika Undirbúðu ferska salatið, tómatana og paprikuna og settu í 2 salatskálar Hitaðu olíuna og hvítlaukinn á pönnu Eldaðu…

Grænmetismikill fiskréttur fyrir tvo til þrjá

Hráefni: 400-500 gr þorskur, steinbítur, karfi eða hvaða hvíta fisk sem er! 1 rauðlaukur (skorinn í þunnar sneiðar) 1 stór papríka (skorin þunnar sneiðar) 1/2 bolli sólþurrkaðir tómatar í olíu (skornir í smáa bita) 1/4-1/2 bolli ólífur (skornar í tvennt eða þrennt) 1/3 mexíkóostur (skorinn í þunnar sneiðar eða teninga) 3-5 msk af olíu salt…