Laxahringur með piparrótarrjóma

Hráefni: 300 gr reyktur lax 300 gr laxaflak Soðið og kælt 100 gr mæjones 100 gr sýrður rjómi 50 gr mjúkt smjör Smátt saxaður kerfill Dill Salt og pipar. Piparrótarrjómi 1 dl rjómi 1 msk. rifin piparrót salt og pipar Aðferð: Takið lítinn flanhring, klippið út fjórar lengjur af bökunarpappír, hver lengja á að vera…

Íslenskt salat – hentar m.a. vel fyrir fermingarveislur sem og aðrar veislur.

Hráefni: 3 lambhagasalatspokar 1 askja kirsuberjatómatar Mangó Dökk, steinlaus vínber 1 rauð paprika Fetaostur Slurkur af kryddolíu úr fetaostskrukkunni Aðferð: Lambhagasalatið rifið niður, tómatarnir skornir til helminga eða haft þá enn heila, þitt er valið, mangóið skorið í teninga, vínberin einnig skorin til helminga, paprikan skorin í fína strimla, fetaosturinn mulinn yfir og kryddolíunni úr…