Tómatsalsa með basil og mozarellaosti

Hráefni: 6 tómatar 1 brúnt basil 1 mozarellaostur (stór kúla) 2-3 msk. ólívuolía salt nýmalaður svartur pipar 1 baguette brauð Aðferð: Hreinsaðu tómatana, reyndu að ná eins miklu af safanum úr þeim eins og unnt og skerðu þá í smáa teninga. Brytjaðu niður ostinn og hvítlauksrifin og saxaðu basillikuna. Blandaðu þessu öllu saman í skál,…

Grænmetisbaka

Botn hráefni: 1 dl haframjöl 2 dl hveiti 100 gr smjörlíki 100 gr skyr 2 msk kalt vatn Grænmeti hráefni: 250 gr spergilkál 250 gr blómkál 50 gr sveppir 1 lítil græn paprika 1 lítil rauð paprika olía til steikingar Sósa hráefni: 2 stk egg 2 ½ dl rjómi 4 dl rifinn ostur Aðferð: Blandið…