Bragðmikil kryddjurt, notuð í lok matseldar t.d. í tómatrétti og salöt. Á einnig vel við egg, kartöflusalöt, hrísgrjónarétti og með kjöti og fiski. Ómissandi á pasta og pizzur.

Aðrar vörur