Eikarlauf er ómissandi í græn salöt og til skrauts. Nýtur sín vel með öðru blaðsalati, einnig gott með papriku, lauk og hvítlauk í hæfilegu magni. Milt bragð.

Aðrar vörur