Notaður til bragðauka og skreytinga í matseld. Hefur milt laukbragð. Er notaður ferskur en er einnig hægt að frysta. Saxaður í salöt, osta- og eggjarétti. Sem skraut á rjómasósur, kartöflumús og bakaðar kartöflur, gjarnan blandaður steinselju og kerfli.

Aðrar vörur