Lambhaga spínatið er með stökk og dökk blöð sem gefur salatinu fallegan blæ. Spínatið er braðgott og næringarríkt og stútfullt af steinefnum, einkum járni og kalki og mikið A- og C- vítamín.

Aðrar vörur