Frönsk salatsósa
Hráefni:
- Salt
- Nýmalaður pipar
- Sinnepsduft
- 1/2 tsk sykur
- 2 msk sítrónusafi
- 5 msk jómfrúarolía
- Graslaukur
Aðferð:
Saltið og piparinn sett saman við sinnepsduftið og sykurinn, því blandað út í sítrónusafann og hrært uns saltið og sykurinn eru uppleyst. Jómfrúarolíunni er þeytt saman við kryddblönduna. Klippið graslaukinn yfir sósuna og hellið kryddblöndunnni yfir salatið og voila. Bon appetit.