09/01/23

Hafberg sæmdur riddarakrossinum

Þann 1. janúar 2023 var Hafberg Þórisson, forstjóri og stofnandi Lambhaga, sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyr­ir frum­kvöðlastarf í rækt­un og vist­vænni græn­met­is­fram­leiðslu.

Hafberg sæmdur riddarakrossinum

Frá vinstri: Eliza Reid, forsetafrú, Benedikt S. Þórisson, Sara Hafbergsdóttir, Ásta Margrét Hafbergsdóttir, Hauður Helga Stefánsdóttir, Hafberg Þórisson og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.