Stækkar og stækkar

Frá ár­inu 2008 hef­ur sal­an á Lambhaga­sal­ati átt­fald­ast og fyr­ir­tækið hef­ur reist um 11 þúsund fer­metra af há­tækni­gróður­hús­um. Stefnt er að því að fram­kvæmd­ir í Mos­fells­dal hefj­ist síðar á ár­inu. Haf­berg seg­ist hefðu viljað sjá garðyrkju dafna í Reykja­vík en rekstr­ar­skil­yrði í Mos­fells­dal séu marg­falt betri og það sé því inni í mynd­inni að fyr­ir­tækið flytji al­farið þangað.

Sjá nánar á: www.mbl.is