Hveitigras – kraftur í æð

Lengi hefur verið þekkt hversuhveitigras er hollt og næringarríkt. Heimildir um lækningagildi þess má jafhvel finna í Biblíunni. Ann Wigmore, bandarískur heilsufrömuður, hefur mikið mælt með því að fólk drekki pressaðan safa úr hveitigrasi sér til heilsubótar, og ekki er það furða

Sjá nánar:

Grein í Blaðinu