07/11/19

Íhugar að loka Lambhaga

Haf­berg Þóris­son, aðal­eig­andi gróðrar­stöðvar­inn­ar Lambhaga í Úlfarsár­dal í Reykja­vík, seg­ir framtíðar­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins í höfuðborg­inni ekki glæsi­lega. Ástæðan er gríðarleg hækk­un á verði hita­veitu­vatns frá Orku­veitu Reykja­vík­ur sem fyr­ir­huguð er um ára­mót. Þetta kem­ur fram í forsíðufrétt Bænda­blaðsins sem kem­ur út í dag.