Kryddjurta rjómasósa

Kryddjurta rjómasósa

Hráefni:

 • Basilika
 • Dill
 • Kerfill
 • Steinselja
 • Rósmarín
 • Timian
 • 1 laukur
 • 1 hvítlauksgeiri
 • 1 dl jógúrt
 • 1 1/2 dl rjómi
 • Salt
 • Hvítur pipar

Aðferð:

Basilika, dill, kerfill, steinselja, rósmarín og timian er skolað, þerrað og saxað fínt. Laukurinn og hvítlauksgeirinn eru afhýddir, laukurinn saxaður mjög fínt og hvítlaukurinn pressaður. Eftir það eru kryddjurtunum, laukunum, jógúrtinu og rjómanum hrært saman. Sósan er krydduð með salti og nýmöluðum hvítum pipar eftir smekk.