17/11/20
Gróðrarstöðin Lambhagi flytur á hverju ári nokkur tonn af salati til Grænlands. Útflutningurinn hófst fyrir mörgum árum og hefur aukist síðustu ár.