17/11/20

Lambhagi selur salat til Grænlands

Gróðrar­stöðin Lambhagi flyt­ur á hverju ári nokk­ur tonn af sal­ati til Græn­lands. Útflutn­ing­ur­inn hófst fyr­ir mörg­um árum og hef­ur auk­ist síðustu ár.