Salatblanda

Í salatblöndunni frá Lambhaga kennir ýmissa grasa. Þar blöndum við saman og setjum í box: Lambhagasalat, Íssalat, Multi red, Pacchoi, Súrur og Rauðrófublöð en það getur verið breytileiki í blöndunni eftir árstímum. Salatið er rifið niður í höndum til að tryggja gæði þess og endingu.

Blandan er tilbúin á matarborðið …. engu bætt við … hentug í útileguna.

Þú getur fengið salatblönduna í:

 • 125 g boxi
 • 1 kg. poka
Category: Product ID: 925

Lýsing

Innihaldslýsing per 100g:

  • Orka: 45 KJ / 11 kcal
  • Prótein: 0,9 g
  • Fita: 0,1 g
  • Fitusýrur:
   • Mettaðar 0,1 g
   • Ómettaðar 0,1 g
  • Kólesteról: 0 mg
  • Kolvetni: 1,5 g
  • Viðbættur sykur: 0g
  • Trefjar 1,1 g
  • Vatn 95,9 g