Hveitigras
Hveitigrasið frá Lambhaga hreinsar og byggir upp líkamann og er einstaklega hollt og gott. Best er að pressa hveitigras í safapressu og fá sér eitt staup á dag.
Safinn er stútfullur af næringarefnum, vítamínum, steinefnum, blaðgrænu og yfir 80 tegundum af ensímum sem losa okkur við uppsöfnuð EITUREFNI úr frumum líkamans. Í óhefðbundnum lækningum hefur hveitigras verið notað til meðhöndlunar á blöðrubólgu, þvagsýrugigt, gigt, hægðartregðu o.fl.
Þú getur keypt hveitigrasið okkar í sér bakka eða niðurskorið í boxi hjá Lambhaga.
Viðskiptavinir geta einnig keypt 3 tegundir af safapressum hjá okkur. Myndir, verð o.fl.
undir Safapressur.
Innihaldslýsing á 28,35 g af hveitigrassafa:
- Orka: 45 KJ / 11 kcal
- Prótein: 860 mg
- Beta-ckarótín: 120 IU
- E-vítamín 880 Mcg
- C-vítamín 1 g
- B12-vítamín: 0,3 mcg
- Fosfór 21 mg
- Magnesium 8 mg
- Kalk 7,2 mg
- Járn 0,66 mg
- Kalín 42 mg