Íssalat
Íssalat er stökkt salat, hentar vel í matarmikil salöt t.d. með brauðteningum, steiktu fleski, radísum, sesamfræjum, pylsum, ansjósum, tómötum og söxuðum hnetum. Gott geymlsuþol. Sérlega vinsælt á allar tegundir borgara.
Þú getur fengið íssalatið í:
- 125 g boxi – salatið er rifið niður í höndum til að tryggja gæði þess og endingu.
- 120 – 140 g pappírspotti – þar sem plantan er lifandi fersk – hægt er að nýta hana strax eða veita henni framhaldslíf í þínum eigin garði.
- 500 g poka fyrir stórnotendur
Innihaldslýsing per 100 g:
- Orka: 45 KJ / 11 kcal
- Prótein: 0,9 g
- Fita: 0,1 g
- Fitusýrur:
- Mettaðar 0,1 g
- Ómettaðar 0,1 g
- Kólesteról: 0 mg
- Kolvetni: 1,5 g
- Viðbættur sykur: 0 g
- Trefjar 1,1 g
- Vatn 95,9 g