Pak choi (blaðkál)

Pac Choi – Blaðkál einnig kallað salatkál eða kínverskt selleríkál er blaðgrænmeti sem oft er notað í kínverskum réttum. Blaðkál er skylt vestrænu káli og næpu. Blaðkál sem kallast á ensku pak choi eða bok choi myndar ekki höfuð heldur vaxa blöðin í knippum. Blöðin eru dökkgræn með ljósgrænum stilkum.

Þú getur fengið Pac Choi (Blaðkál) í:

  • 125 g pakkningum

Innihaldslýsing per 100g:

  • Orka: 54 kj / 13 kcal
  • Prótein: 1,5 g
  • Fita: 0,2 g
  • Kolvetni: 2.2 g
  • Viðbættur sykur: 0g
  • Trefjar 1,0 g
  • Vatn 95,3 g
  • Vítamín % af dagskammti
    • A Vítamín 30% 243 μg
    • Beta-Carotene 25% 2681 μg
    • Thiamine (B1) 3% 0,04 μg
    • Riboflavin (B2) 6% 0,07 μg
    • Niacin (B3) 3% 0,5 mg
    • Pantothenic sýra (B5) 2% 0,09 mg
    • B6 Vítamín 15% 0,19 mg
    • Folate (B9) 17% 66 μg
    • C Vítamín 54% 45 mg
    • K Vítamín 44% 46 μg
  • Steinefni % af dagskammti
    • Kalsíum 11% 105 mg
    • Járn 6% 0,80 mg
    • Magnesíum 5% 19 mg
    • Mangan 8% 0,16 mg
    • Kalín 5% 252 mg
    • Natríum 4% 65 mg