Rucola
Rucola er káltegund sem er ræktuð vegna sérstaks kryddbragðs sem venst mjög vel. Auk þess eru blöðin skrautleg og lífga því upp á alla rétti. Rucola er frekar viðkvæmt og vandmeðfarið í ræktun. Rucola geymist best í lokuðum poka inn í ísskáp. Kjörhitastig er 0 – 5 °C
Þú getur fengið Rucola í:
- 75 g pakkningum
Innihaldslýsing per 100g:
- Orka: 143 kj / 34 kcal
- Prótein: 2,58 g
- Fita: 0,66 g
- Þar af mettuð fitta 0,09 g
- Kolvetni: 3,65 g
- Þar af sykurtegundir 2,05 g
- Viðbættur sykur: 0g
- Trefjar 1,6 g
- Vatn 92 g
- Salt 0,02 g
- Vítamín % af dagskammti
- A Vítamín 15% 119 μg
- C Vítamín 19% 15 mg
- Kalíum 18% 369 mg
- Kalk 20% 160 mg