Súrur
Við nýtum súrurnar okkar í salatblönduna og gefa þær bæði skemmtilegan lit og einstakt bragð.
Súrur eru einstaklega ríkar af C-vítamíni og A-vítamíni
Súrurnar eru ekki seldar sér heldur eru þær ræktaðar fyrir salatblöndurnar okkar
Salatblöndurnar fást í:
- 125 g box þar sem salatið og súrurnar eru niðurrifnar
- 1 kg poka fyrir stórnotendur
Innihaldslýsing per 100 g:
- Orka: 84 KJ / 20 kcal
- Prótein: 1,8 g
- Fita: 0,6 g
- Kólesteról: 0 mg
- Kolvetni: 2,9 g
- Viðbættur sykur: 0 g
- Trefjar 2,6 g
- A-vítamín 174 μg
- B-vítamín (þíamín) 0,03 mg
- B2-vítamín 0.09 mg
- C-vítamín 26,3 mg
- Kalsíum 38 mg
- Járn 2 mg
- Magnesíum 89 mg
- Fosfór 52 mg
- Kalín 321 mg
- Natríum 3 mg
- Kopar 0,11 mg
- Sink 0,17 mg
- Mangan 0,3 mg
- Selen 0,9 μg