Fyrstu niðurstöður úr mælingu á kolefnisfótspori garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga sýna að það er 1.11 kíló af CO2 á hvert kíló af framleiddri vöru. Stefnt er að því að kolefnisjafna alla framleiðslu fyrirtækisins með því að planta skóg á 100 hekturum á næstu árum.
Viðtal við Hafberg Þórisson um kolefnisjöfnun hjá Lambhaga.