Strax farinn að huga að stækkun

Framleiðsla á smálaufasalati er komin vel í gang í nýrri glæsilegri garðyrkjustöð Lambhaga í Lundi Mosfellsbæ. Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi undirbýr nú að fullnýta gróðurhúsin og næstu skrefið eru síðan að byggja aðstöðu- og starfsmannahús og að stækka stöðina í kjölfarin.

Viðtal við Hafberg Þórisson og Hauði Stefánsdóttur eigendur Lambhaga í Morgunblaðinu 21. janúar 2021.

Lesa PDF útgáfu af fréttinni