Saga Lambhaga
Hafberg Þórisson garðyrkjumaður, stofnaði Lambhaga árið 1979. Fyrirtækið er stærsti framleiðandi og seljandi á fersku salati og kryddjurtum í landinu.

Hafberg hefur hlotið fjölda viðurkenningar fyrir metnaðarfulla og framsækna starfsemi í framleiðslu Lambhaga. Allt frá árinu 1979 hefur Lambhagi boðið upp á nýræktaðar jurtir og salat úr héraði af ferskasta tagi. Fyrirtækið styðst við nýjustu tækni í sjálfbærri, vistvænni ræktun.

Viðurkenningar Lambhaga ehf.
Orkusalan veitti Lambhaga ehf. viðurkenninguna „Grænt ljós“  fyrir vistvæna orku árið 2019.
Hafberg Þórisson fékk síðan Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar árið 2012 fyrir garðyrkjustörf sín.
Og síðan og ekki síst var Lambhaga ehf. veitt verðlaunin Fjöregg MNÍ á Matvæladeginum árið 2012 .

Fréttir og fjölmiðlar