Lambhagi ehf
Sími: 587-1447
Hafberg stofnar Lambhaga!
Hafberg Þórisson garðyrkjumaður, stofnaði Lambhaga árið 1979. Fyrirtækið er stærsti framleiðandi og seljandi á fersku salati og kryddjurtum í landinu.

Hafberg hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir metnaðarfulla og framsækna starfsemi í framleiðslu Lambhaga. Allt frá árinu 1979 hefur Lambhagi boðið upp á nýræktaðar jurtir og salat úr héraði af ferskasta tagi. Fyrirtækið styðst við nýjustu tækni í sjálfbærri, vistvænni ræktun.

Hafberg Þórisson

Fréttir og fjölmiðlar