Um Lambhaga

Garðyrkjustöðin Lambhagi var stofnuð árið 1979 af fjölskyldu Hafbergs Þórissonar og hefur ávallt boðið upp á nýræktaðar jurtir og salat úr héraði af ferskasta tagi.

Starfsemin er í hátæknigróðurhúsum sem styðjast við nýjustu tækni í sjálfbærri, vistvænni ræktun og skapa vaxtarskilyrði sem hafa ekki verið möguleg áður.

Fyrir tilstilli þessa alsjálfvirka og skilvirka umhverfis getur Lambhagi boðið upp á brakandi ferskar íslenskar afurðir allan ársins hring.

Fyrirtækið hefur verið verðlaunað fyrir framsækna nálgun sína og gæðastaðla við ræktunaraðferðir sem það kynnir nú fyrir erlendum samfélögum þar sem hráefnisþörfin fer vaxandi.

Félagið er í Sambandi Garðyrkjubænda.

Hér má sjá starfsleyfi Lambhaga