Lambhagi notar vafrakökur

Hvað eru kökur (e. Cookies)?
Kökur eru litlar textaskrár sem er komið fyrir á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsækir vefsíðu. Þegar þú heimsækir vefsíðuna næst í sama tæki man síðan eftir þér og hvernig þú notaðir síðuna. Slíkar kökur eru notaðar til þess að bæta virkni vefsíðunnar, greina umferð um hana og bæta þjónustu við notendur. Flestar kökur varðveitast aðeins í stuttan tíma en aðrar geta varðveist lengur.

 

Hvers vegna notum við kökur?
Við notum kökur til þess að síðurnar okkar virki fullkomlega og að upplifun þín verði sem best þegar þú heimsækir síðurnar okkar.

Upplýsingar um þig

Við nýtum upplýsingarnar einungis til að gera vefinn betri fyrir þig og til að tengja við markaðstengt efni. Við látum þriðja aðila aldrei í té upplýsingar um þig.