Búinn að gefast upp

„Við erum búin að gef­ast upp,“ seg­ir Haf­berg Þóris­son, eig­andi gróðrar­stöðvar­inn­ar Lambhaga. Hann er hætt­ur að kaupa end­ur­nýt­an­lega kassa frá Bretlandi und­ir græn­metið sitt og ætl­ar fram­veg­is að vera með einnota pappa­kassa.

Sjá nánar frétt: 

Einnota kassar í stað endurnýtanlegra