Undanfarin 10 ár hefur gróðrarstöðin Lambhagi ræktað hveitigrös sem er sagt vera næringarríkt og orkugefandi fæðubótaefni og allra meina bót. Úr lífrænt ræktuðu hveitigrasi er pressaður safi sem er drukkinn sem heilsudrykkur, sem er sagður hafa svipaða uppbyggingu og blóð.