Grænn heilsubótardrykkur

Und­an­far­in 10 ár hef­ur gróðrar­stöðin Lambhagi ræktað hveitigrös sem er sagt vera nær­ing­ar­ríkt og orku­gef­andi fæðubóta­efni og allra meina bót. Úr líf­rænt ræktuðu hveitigrasi er pressaður safi sem er drukk­inn sem heilsu­drykk­ur, sem er sagður hafa svipaða upp­bygg­ingu og blóð.

Sjá nánar:

Sjá á mbl.is