Lambhagi hefur ávallt kappkostað að vinna að sjálfbærri þróun þar sem leitast er við að vernda náttúruna og skapa heilbrigt vinnuumhverfi. Framleiðsla fyrirtækisins fylgir ströngum gæðaferlum til að tryggja heilbrigða og holla afurð. Í undirbúningi er vinna hjá fyrirtækinu við að greina nánar þætti starfseminnar er tengjast umhverfi, félagslegum þáttum og stjórnarháttum, (UFS þáttum), ásamt áhrifum á markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, heimsmarkmiðin.

Salatið okkar

Skref áfram í umhverfismálum

Grænn Lambhagi

Nýjustu fréttir

Hafberg sæmdur riddarakrossinum

Þann 1. janúar 2023 var Hafberg Þórisson, forstjóri og stofnandi Lambhaga, sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyr­ir frum­kvöðlastarf í rækt­un og vist­vænni græn­met­is­fram­leiðslu. Lesa frétt á mbl.is

Samfélagsskýrsla Lambhaga

Lambhagi hefur ávallt kappkostað að vinna að sjálfbærri þróun þar sem leitast er við að vernda náttúruna og skapa heilbrigt vinnuumhverfi. Auk þess er lögð áhersla á að framleiðsla fyrirtækisins fylgi ströngum gæðaferlum til að [...]

Stefnt að fullri kolefnisjöfnun

Fyrstu niðurstöður úr mæl­ingu á kolefnisfótspori garðyrkju­stöðvarinnar Lambhaga sýna að það er 1.11 kíló af CO2 á hvert kíló af framleiddri vöru. Stefnt er að því að kolefnisjafna alla framleiðslu fyrirtækisins með því að [...]