Lambhagasalat
Lambhagasalat er ferskt þunnblaðasalat sem er mjög gott í græn salöt eða með áleggi á brauð. Salatið er rifið niður í höndum til að tryggja gæði þess og endingu.
Lambhagasalatið er m.a. sérlega C-vítamín og A-vítamínríkt
Þú getur fengið Lambhagasalat í:
- 125 g boxi – salatið er rifið niður í höndum til að tryggja gæði þess og endingu.
- 120 – 140 g pappírspotti – þar sem plantan er lifandi fersk – hægt er að nýta hana strax eða veita henni framhaldslíf í þínum eigin garði.
- 500 g poka fyrir stórnotendur
Innihaldslýsing per 100 g:
- Orka: 83 KJ / 17 kcal
- Prótein: 1,3 g
- Fita: 0,4 g
- Fitusýrur:
- Mettaðar 0,1 g
- Ómettaðar 0,21 g
- Kólesteról: 0 mg
- Kolvetni: 2,1 g
- Viðbættur sykur: 0 g
- Trefjar 2,2 g
- Vatn 93,5 g