Lambhagi hefur ávallt kappkostað að vinna að sjálfbærri þróun þar sem leitast er við að vernda náttúruna og skapa heilbrigt vinnuumhverfi. Framleiðsla fyrirtækisins fylgir ströngum gæðaferlum til að tryggja heilbrigða og holla afurð. Í undirbúningi er vinna hjá fyrirtækinu við að greina nánar þætti starfseminnar er tengjast umhverfi, félagslegum þáttum og stjórnarháttum, (UFS þáttum), ásamt áhrifum á markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, heimsmarkmiðin.

Salatið okkar

Skref áfram í umhverfismálum

Grænn Lambhagi

Nýjustu fréttir

Lambhagi býður á völlinn

Sunnudaginn 7. apríl kl. 13:00 mun FRAM leika á móti Vestra í Bestu deildinni á Lambhagavellinum  Lambhagi ætlar að bjóða öllum FRÍTT á leikinn!  ----------- Tilkynning FRAM Það er komið að því. Veislan er að [...]

Lambhagi tekur slaginn með Fram!

Það er sönn ánægja að tilkynna stuðningsmönnum Fram, íbúum hverfisins og áhugafólki um íþróttir almennt að Knattspyrnufélagið Fram og Lambhagi hafa stækkað samstarf sitt til næstu þriggja ára. Fram leitaði til fyrirtækisins með nafnagiftir keppnisvalla [...]

Lambhagi bakhjarl Tré ársins

Frá því árið 1993 hefur Skógræktarfélag Íslands tilnefnt eitt ákveðið tré á landinu „Tré ársins“ enda þarf saga þess að vera eftirtektarverð á einhvern máta. Fyrir valinu í ár varð fallegt Sitkagreni á Seyðisfirði.Hæð þess [...]